Loka

Þessari vöru hefur verið bætt við í körfuna

Þú getur alltaf farið í körfuna með því að smella á körfuna hér uppi til hægri.

Exfoliating wash
Mynd af Exfoliating wash
Vörulýsing

Einstök „SynerG“ formúla slípar húðina á mjög varfærinn hátt án þess að þurrka hana og undirbýr þannig húðina vel fyrir virkni kremanna. Polyhydroxy sýrur, þ.m.t. Gluconolactone og maltobionic sýrur (ávaxtasýrur), örva endurnýjun húðarinnar og fjarlægja óhreinindi frá dýpstu lögum húðarinnar. Þessi sápulausi freyðandi hreinsir fjarlægir á árangursríkan hátt olíu og fitu á húðinni ásamt öllum farða, án þess að valda óþægindum og ertingi í húðinni. Maltobionic sýrur (einkaleyfisvarið) næra húðina einstaklega vel á meðan blanda af aloe, kamillu, gúrkum og rósmarín ekströktum sefa og róa húðina.

Hentar öllum húðtýpum

Klúbbaskraning