Loka

Þessari vöru hefur verið bætt við í körfuna

Þú getur alltaf farið í körfuna með því að smella á körfuna hér uppi til hægri.

Intensive eye therapy
Mynd af Intensive eye therapy
Vörulýsing
Einstök „SynerG“ formúla notast við sérstaka aðferð sem byggir upp og gerir viðkvæma húðina í kringum augnsvæðið bústnari og þéttari. Kremið inniheldur stofnfrumu ekstrakta úr eplum til þess að viðhalda langlífi stofnfruma húðarinnar þannig að húðin fer að hegða sér á sama hátt og umtalsvert yngri húð myndi gera. Sérstök prótein (Peptides) örva þætti húðarinnar til aukinnar collagen framleiðslu. Augnsvæðið virðist sléttara og hláturhrukkurnar í kringum utanvert augnsvæðið sléttast innan frá. Koffín dregur úr bólgum (puffiness) á meðan hýalúrónsýrur virka sem náttúrulegur rakagjafi. Að lokum gefa E-vítamín þér ákjósanleg andoxunaráhrif.
Klúbbaskraning