,

Vörur

Neostrata húðvörurnar eru þróaðar af húðlæknum og framleiddar eftir ströngustu gæðakröfum. Þær innihalda hvorki ilmefni né lit og eru ofnæmisprófaðar.

Neostrata húðvörurnar innihalda háþróaðar ávaxtasýrur, AHA og PHA, sem flýta fyrir endurnýjun húðfrumanna.